• Hugbúnaður
    • Viðhaldskerfi >
      • Eignir
      • Verkbeiðnir
      • Varahlutir
      • Samtenging
    • Snjallsímalausn >
      • Viðhaldsbeiðnir
    • Notendur
    • Verðlagning
  • Ávinningur
  • Þjónusta
    • Bóka kynningu
    • Stoðupplýsingar
    • Notendaðstoð >
      • Sérfræðiþjónusta
    • Blogg
  • Um okkur
    • Maintsoft ehf
    • Hafa samband
  • En
Maintx
  • Hugbúnaður
    • Viðhaldskerfi >
      • Eignir
      • Verkbeiðnir
      • Varahlutir
      • Samtenging
    • Snjallsímalausn >
      • Viðhaldsbeiðnir
    • Notendur
    • Verðlagning
  • Ávinningur
  • Þjónusta
    • Bóka kynningu
    • Stoðupplýsingar
    • Notendaðstoð >
      • Sérfræðiþjónusta
    • Blogg
  • Um okkur
    • Maintsoft ehf
    • Hafa samband
  • En

Blogg - Maintx

Kísilverksmiðjan í Helguvík velur Maintx

24/9/2015

 
Við erum mjög ánægð að kynna að Kísilmálmverksmiðjan í Helguvík, United Silicon hf, hefur valið að innleiða Maintx viðhaldsstjórnunarkerfið.

Kostnaðurinn við fyrsta áfanga verksmiðjunnar er um 12 milljarðar kr. en fullbyggð mun hún kosta 36 milljarða kr. Stefnt er að því að fyrirtækið verði með fjóra ofna í rekstri og verði ein stærsta kísilmálmverksmiðja í heimi.

United Silicon hf er íslenskt félag í meirihlutaeigu Íslendinga og meðal fjárfesta eru íslenskir og erlendir einstaklingar ásamt íslenskum lífeyrissjóðum.

Maintx er öflug hugbúnaðarlausn til þess að annast stjórnun á viðhaldi á öllum eignum fyrirtækja/stofnana, sem þarfnast þess að viðhald þeirra sé fyrirfram ákveðið og framkvæmt á réttum tíma.

Hafðu samband og fáðu kynningu á Maintx án kostnaðar eða skuldbindingar af þinni hálfu:
Bóka kynningu
Maintx - United Silicon hf

Gátlisti til að meta þörfina á viðhaldstjórnunarkerfi

18/9/2015

 
Maintx viðhaldsstjórnunarkerfi
Sækja gátlista
Til þess að auðvelda fyrirtækjum að meta hvort þörf sé fyrir viðhaldsstjórnunarkerfi í starfsemi þeirra höfum við útbúið einfaldann gátlista, sem þú getur notað í þessum tilgangi. 

Ef svörin við spurningum á gátlistanum eru ekki vel skilgreind eða skortir – þá er ástæða fyrir fyrirtækið að meta kosti þess að taka upp viðhaldsstjórnunarkerfi sem er skilvirkt og notendavænt eins og Maintx.

Maintx er öflug hugbúnaðarlausn til þess að annast stjórnun á viðhaldi á öllum eignum fyrirtækja/stofnana, sem þarfnast þess að viðhald þeirra sé fyrirfram ákveðið og framkvæmt á réttum tíma.

Hafðu samband og fáðu kynningu á Maintx án kostnaðar eða skuldbindingar af þinni hálfu:
Bóka kynningu

Ekki styttta þér leið vegna notkunar á viðhaldsstjórnunarkerfi

14/9/2015

 
Picture
Maintx viðhaldsstjórnunarkerfi
Starfsmenn sem líta á viðhaldsstjórnunarkerfi fyrirtækisins sem íþyngjandi verkfæri hafa oft tilhneigingu til þess að stytta sér leið þegar kemur að notkun á því. Það hefur hins vegar verulega neikvæð áhrif á virði og nákvæmni kerfisins. 
Þegar notendur stytta sér leið þá minnkar ávinningurinn af kerfinu. Ef að notendur fara að hugsa sem svo að þeir ráði því sjálfir hvenær og hvernig kerfið er notað þá verða allar upplýsingar í því bæði ónákvæmar og óvandaðar.

Að stytta sér leið getur t.d. falist í því að sleppa að búa til verkbeiðnir á minni verk og að loka aldrei ekki verkbeiðni í stað þess að búa til nýja. Grunnreglan er hins vegar sú að hvert einasta verk á alltaf að vera sérstaklega skráð óháð stærð þess eða eðli.

Hér eru nokkur mikilvæg atriði til að hafa í huga:

  1. Búið til reglur um hvernig skrá eigi upplýsingar, sem fylgt er eftir innan fyrirtækisins. Að fara eftir reglunum um skráninguna á alltaf að vera sjálfsagður hluti af verkefnum starfsmannsins.​
  2. Veitið starfsmönnum þann tíma sem þeir þurfa til að skrá upplýsingar og gerið þeim ljóst að þetta sé ekki síður mikilvægt en sjálf viðgerðin. 
  3. Tryggið að allir notendur hafi auðveldan aðgang að viðhaldskerfinu.
  4. Verið nákvæm í umsjón alls efnis/varahluta i kerfinu fyrir þá varahluti sem ekki eru geymdir á varahlutalager ykkar. Hver varahlutur á alltaf að vera tengdur við verkbeiðni. Þannig er haldið utan um  alla þætti viðgerðarinnar. Að fara eftir þessu tryggir að réttur varahlutalisti er tengdur við verkbeiðnina og að unnt sé að endurtaka verk í samræmi við bestu aðferðir í fyrirtækinu.
Heimild : CMMSCITY 2015
Maintx er öflug hugbúnaðarlausn til þess að annast stjórnun á viðhaldi á öllum eignum fyrirtækja/stofnana, sem þarfnast þess að viðhald þeirra sé fyrirfram ákveðið og framkvæmt á réttum tíma.

Hafðu samband og fáðu kynningu á Maintx án kostnaðar eða skuldbindingar af þinni hálfu: 
Bóka kynningu

Stjórnun á viðhaldi sem sinnt er af verktökum

14/9/2015

 
Picture
Picture

​Hvernig nýtist Maintx?

Að kaupa þjónustu af verktaka getur verið hagstætt fyrir ákveðnar tegundir af viðhaldsverkefnum. Maintx viðhaldsstjórnunarkerfið hjálpar þér að styðja við þetta til dæmis með eftirfarandi hætti:
  1. Verksamningar/verklýsingar og aðrar upplýsingar eru geymdar í kerfinu.
  2. Framkvæmdinni á viðhaldsverkum er fylgt eftir með daglegum, vikulegum eða mánaðarlegum skýrslum frá verktaka, sem færðar eru á verk í kerfinu.
  3. Staðfesting og eftirlit með vinnu verktakans er gerð með „tvöfaldri lokun“ í kerfinu*.
  4. Reikningur verktaka er borinn saman við samanburðaryfirlit fyrir reikninga.
  5. Unnt er að bera saman kostnað við verkefni á milli verktaka og starfsmanna verkkaupa.
  6. Hægt er að stýra þjónustu verktaka og starfsmanna á sama tíma í kerfinu.
  7. Unnt er að skilgreina mælikvarða eins og tímann á milli viðgerða og tímann sem tekur að gera við.

*Tvöföld lokun er þegar ábyrgðaraðili verkkaupa staðfestir í viðhaldsstjórnunarkerfinu að verktakinn hafi lokið verkinu á fullnægjandi hátt í samræmi  við samninga.

Maintx er öflug hugbúnaðarlausn til þess að annast stjórnun á viðhaldi á öllum eignum fyrirtækja/stofnana, sem þarfnast þess að viðhald þeirra sé fyrirfram ákveðið og framkvæmt á réttum tíma.

Hafðu samband og fáðu kynningu á Maintx án kostnaðar eða skuldbindingar af þinni hálfu:
Bóka kynningu

    Maintsoft teymið

    Fylgstu með nýju efni um viðhaldsstjórnun, uppfærslum á Maintx og mörgu fleira.

    Eldra efni

    April 2022
    June 2021
    March 2021
    October 2020
    May 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    June 2018
    February 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    November 2016
    September 2016
    July 2016
    April 2016
    March 2016
    January 2016
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015

Vörur 

Viðhaldskerfið
​App
Kostir kerfisins
​Notendur kerfisins

Þjónusta

Bóka kynningu
Verðlagning
Sérfræðiþjónusta
Aðstoð
Stoðupplýsingar
Blogg Maintx

Fyrirtækið

Um okkur
Hafa samband
​​English website

Staðsetning

MaintSoft ehf
Ármúla 36
108 Reykjavík
Sími 533 1050
info@maintx.is

© MaintSoft ehf | Reykjavík | Kennitala 410207-0280 | VSK nr. 93140 | Allur réttur áskilinn | Trúnaður

  • Hugbúnaður
    • Viðhaldskerfi >
      • Eignir
      • Verkbeiðnir
      • Varahlutir
      • Samtenging
    • Snjallsímalausn >
      • Viðhaldsbeiðnir
    • Notendur
    • Verðlagning
  • Ávinningur
  • Þjónusta
    • Bóka kynningu
    • Stoðupplýsingar
    • Notendaðstoð >
      • Sérfræðiþjónusta
    • Blogg
  • Um okkur
    • Maintsoft ehf
    • Hafa samband
  • En