Heildarlausn fyrir skilvirkara viðhald
Með Maintx færðu betri stjórn á viðhaldskostnaði, verkum, varahlutum og viðhaldssögu.
EignirMeð Maintx heldur þú utan um á einum stað allar efnislegar eignir fyrirtæksins og tengsl þeirra, ásamt því að stjórna viðhaldi þeirra.
Kerfið veitir þér öfluga stjórn á viðhaldi eigna og stöðu á líftíma þeirra. |
ViðhaldSérstök áhersla er á fyrirbyggjandi viðhald. Maintx veitir yfirsýn um alla þætti viðhaldsins á rauntíma og hver gerði hvað og hvenær.
Kerfið getur séð sjálfvirkt um að virkja fyrirbyggjandi verk. |
VarahlutirMaintx er sniðið fyrir heildarumsjón varahluta og hagkvæmt birgðahald. Kerfið tryggir að nauðsynlegir varahlutir séu ávallt til reiðu.
Kerfið veitir þér ítarlega yfirsýn um birgðahald og notkun varahluta. |
VerkastjórnunHér getur þú á einum stað stýrt og fylgst með stöðu allra viðhaldsverka fyrirtækisins, hvort sem þau eru tilfallandi eða fyrirbyggjandi, þ.e. skipulögð eða endurtekin.
|
ViðhaldssagaKerfið heldur utan um allt sem gert er varðandi viðhald eigna. Upplýsingarnar eru alltaf aðgengilegar í viðhaldssögu þeirra. Unnt er að sía og flokka þær með ýmsum hætti.
|
Snjalltækjalausn |
Ýmsir sameiginlegir þættir
Samþáttun & viðmótHægt er að tengja og samþætta kerfið við annan hugbúnað, þ.e. mælitæki o.fl.
Aðgangur & umsjónUmsjónamenn og verkstjórar geta veitt aðgang eða takmarkað að aðgerðum.
|
Rekjanleiki aðgerðaKerfið heldur utan um hver gerði hvað og hvenær, sem er er mjög mikilvægt.
TækniMaintx notast við gagnagrunna frá Microsoft, þ.e. SQL Server og Express.
|
Samtenging í MaintxMiðlæg samtenging gagnagrunna (Maintx) hentar mjög vel fyrir m.a. skipaflota.
TungumálKerfið er til á mörgum tungumálum. Auðvelt er að bæta við nýju tungumáli.
|