Vönduð þjónusta sérfræðinga
Hjá MaintSoft færðu aðstoð og ráðgjöf við alla þætti viðhaldsstjórnunar.
SérfræðiþekkingVið bjóðum upp á alla sérfræðiþjónustu á sviði upplýsingatækni og ráðgjafar.
AðlögunVið getum aðstoðað við aðlögun að sérþörfum, viðskiptaferlum o.fl.
|
Uppsetning - innleiðingUppsetning á Maintx er auðveld en ef með þarf getum við veitt þér aðstoð.
KennslaVið bjóðum upp á notendakennslu til þess að ná fullu valdi á lausninni.
|
Tengingar & samþáttunVið bjóðum þjónustu við tengingu og samþáttun við annan hugbúnað.
AðstoðViðskiptavinir með þróunarsamning fá aðgang að nýjum útgáfum af Maintx.
|