Fyrirbyggjandi viðhald er lykilþáttur í Maintx
Fyrirbyggjandi viðhaldshluti Maintx hjálpar þér að lengja líftíma eigna, auka öruggi, lækka kostnað og fækka bilunum.
VerkyfirlitVerkyfirlitið veitir þér fullkomna stjórn á fyrirbyggjandi (skipulögðu) og tilfallandi (óskipulögðu) viðhaldi.
Í verkyfirliti hafa starfsmenn yfirlit um allar sínar verkbeiðnir með nauðsynlegum og ítarlegum upplýsingum. Við verkbeiðnina getur þú hengt skjöl, myndir, myndbönd, leiðbeiningar, teikningar og annað, haldið utan um notkun varahluta, athugasemdir o.fl. |
VerkáætlunVerkáætlun auðveldar þér að auka skilvirkni með betra skipulagi á tímasetningu verkefna.
Með verkáætlunni er unnt að sinna alltaf á réttum tíma bæði fyrirbyggjandi viðhaldi og mikilvægum öryggisúttekum. Verkáætlun býr til verkalista úr skipulögðum og föstum verkum yfir valin tímabil og vinnu- og varahlutaþörf ásamt utanaðkomandi kostnaði. |
Aðrir þættir vegna viðhaldsverkefna
VerkbeiðnirVerkbeiðnir veita greiðan aðgang að bilunum og vandamálum sem tilkynnt hefur verið um.
EftirlitKerfið auðveldar á sveigjanlegan hátt að skipuleggja eftirlitsskoðanir á eignum á rökréttan hátt.
|
VerkefnastjórnUnnt er að sameina í verkhóp verkbeiðnir og varahlutapantanir í stórum viðhaldsverkum.
StarfsmannastjórnKerfið býr til yfirlit um allar fyrirliggjandi verkbeiðnir og áætlanir um kostnað sem falla á verkið.
|
MælitækiUnnt er að stilla viðmiðanir frá mælitækjum til þess að setja á stað skoðanir eða aðgerðir.
ViðhaldsheimildMaintx hjálpar þér að tryggja öryggi starfsmanna m.a. með staðfestingu á að vinna megi verkefni.
|