• Hugbúnaður
    • Viðhaldskerfi >
      • Eignir
      • Verkbeiðnir
      • Varahlutir
      • Samtenging
    • Snjallsímalausn >
      • Viðhaldsbeiðnir
    • Notendur
    • Verðlagning
  • Ávinningur
  • Þjónusta
    • Bóka kynningu
    • Stoðupplýsingar
    • Notendaðstoð >
      • Sérfræðiþjónusta
    • Blogg
  • Um okkur
    • Maintsoft ehf
    • Hafa samband
  • En
Maintx
  • Hugbúnaður
    • Viðhaldskerfi >
      • Eignir
      • Verkbeiðnir
      • Varahlutir
      • Samtenging
    • Snjallsímalausn >
      • Viðhaldsbeiðnir
    • Notendur
    • Verðlagning
  • Ávinningur
  • Þjónusta
    • Bóka kynningu
    • Stoðupplýsingar
    • Notendaðstoð >
      • Sérfræðiþjónusta
    • Blogg
  • Um okkur
    • Maintsoft ehf
    • Hafa samband
  • En

Blogg - Maintx

Fjögur algeng mistök fyrirtækja vegna viðhaldsstjórnunarkerfa

18/10/2018

 
Picture
Til mikils er að forðast þessar villur, þar sem þær geta dregið úr framleiðni og hagkvæmni þess að nota viðhaldsstjórnunarkerfi.

Ófullnægjandi notkun á viðhaldsstjórnunarkerfinu

​Algengt er að sjá villur sem rekja má til notenda, svo sem að gleyma að skrá upplýsingar, að skrá ófullnægjandi upplýsingar eða að sleppa að framkvæma reglubundnar viðhaldsúttektir sem kerfið sér um að minna á.

Þessar villur geta við fyrstu sýn virst smáar en geta fljótt undið upp á sig og orðið að stærri vandamálum síðar, sem kosta fyrirtæki bæði tíma og fjármuni, sérstaklega í ósveigjanlegum viðhaldshugbúnaði. Mikilvægt er að hafa í huga að viðhaldsstjórnunarkerfi snýst ekki bara um hugbúnaðinn sjálfann, heldur líka um hvernig notendur skrá í kerfið og nota upplýsingarnar sem það geymir.

Ófullnægjandi innleiðing og þjálfun

Algeng mistök eru að fela innleiðingu á viðhaldsstjórnunarkerfi aðila, sem hefur litla eða enga þekkingu á viðhaldi eða reynslu af innleiðingu viðhaldsstjórnunarkerfis. Þessu verkefni þarf að fela aðila eða teymi með mikla þekkingu, sem gerir þeim kleift að hafa aðgang að heildareignaskrá fyrirtækisins og stilla viðhald hverrar eignar á réttan hátt.
​
Skortur á réttri þjálfun og undirbúningi fyrir alla meðlimi viðhaldsteymisins getur skapað mörg vandamál. Ef að viðhaldsstarfsmaður fær ekki skýr fyrirmæli er hætta á að þeir noti eigin aðferðafræði þegar þeir nota hugbúnaðinn, sem veldur því að gögnin í kerfinu verða ruglingsleg og óskipulögð.

Verkstjórnunarmistök

​Sumir stjórnendur vanrækja að skilgreina skýr hlutverk fyrir hvern meðlim í viðhaldsteyminu eða skilgreina ekki skýrt hvaða væntingar og kröfur eru gerðar til þessara hlutverka. Mikilvægt er að skilgreina þessa þætti skýrt í viðhaldsstjórnunarkerifnu til þess að forðast misskilning um hver gerir hvað og hvenær, en slíkt getur leitt til kostnaðarsamra mistaka.
​
Að auki er mikilvægt að sjá til þess að bæði milli- og efristjórnendur geti bæði skilið og notað viðhaldsstjórnunarkerfið. Þetta tryggir að verkefnum á sviði eignastjórnunar sé rétt úthlutað og allir í viðhaldsteyminu séu ábyrgir fyrir sínu hlutverki í ferlinu.

 Skortur á tíma og fjármagni vegna innleiðingar

Því fleiri eignir sem til staðar eru, þessu meiri fjármagni og tíma þarf að eyða í viðhald. Viðhaldsstjórnun á að vera stöðugt ferli, þ.e. viðhaldsstarfsmenn þurfa að verja tíma mánaðarlega, vikulega og jafnvel daglega til þess að tryggja að þetta ferli gangi vel fyrir sig. Þannig tryggir fyrirtækið að öllum markmiðum vegna viðhalds sé mætt og stuðlar að meiri árangri í stað þess að hindra hann.
​

Maintx er öflug hugbúnaðarlausn til þess að annast stjórnun á viðhaldi á öllum eignum    fyrirtækja/stofnana, sem þarfnast þess að  viðhald þeirra sé fyrirfram ákveðið og framkvæmt á réttum tíma.

​Hafðu samband og fáðu kynningu á Maintx án kostnaðar eða skuldbindingar af þinni hálfu.
Bókaðu kynningu

    Maintsoft teymið

    Fylgstu með nýju efni um viðhaldsstjórnun, uppfærslum á Maintx og mörgu fleira.

    Eldra efni

    April 2022
    June 2021
    March 2021
    October 2020
    May 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    June 2018
    February 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    November 2016
    September 2016
    July 2016
    April 2016
    March 2016
    January 2016
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015

Vörur 

Viðhaldskerfið
​App
Kostir kerfisins
​Notendur kerfisins

Þjónusta

Bóka kynningu
Verðlagning
Sérfræðiþjónusta
Aðstoð
Stoðupplýsingar
Blogg Maintx

Fyrirtækið

Um okkur
Hafa samband
​​English website

Staðsetning

MaintSoft ehf
Ármúla 36
108 Reykjavík
Sími 533 1050
info@maintx.is

© MaintSoft ehf | Reykjavík | Kennitala 410207-0280 | VSK nr. 93140 | Allur réttur áskilinn | Trúnaður

  • Hugbúnaður
    • Viðhaldskerfi >
      • Eignir
      • Verkbeiðnir
      • Varahlutir
      • Samtenging
    • Snjallsímalausn >
      • Viðhaldsbeiðnir
    • Notendur
    • Verðlagning
  • Ávinningur
  • Þjónusta
    • Bóka kynningu
    • Stoðupplýsingar
    • Notendaðstoð >
      • Sérfræðiþjónusta
    • Blogg
  • Um okkur
    • Maintsoft ehf
    • Hafa samband
  • En