Maintx hentar fyrir flesta starfsemi
Notendur Maintx eru m.a. á sviði skipaflutninga, útgerðar, fiskvinnslu, samgangna, fasteignareksturs, orkuvera og þjónustu.
SkipareksturSamskip er eitt af stærstu
flutninga- og skipafélögum Evrópu. FlugþjónustaFlugþjónusta (áður IGS) á jörðu við
flugvélar Icelandair o.fl. Opinber þjónustaLHG rekur m.a. fasteignir, þyrlur,
flugvélar og skip. |
SjávarútvegurSamherji er með umfangsmikla
starfsemi á Íslandi og erlendis. SjávarútvegurRekur eitt glæsilegasta uppsjávar
frystihús í Norður Evrópu. RaforkuverExorka rekur raforkuver fyrir orku
á bilinu 1 MW - 20 MW. |
FerðaþjónustaRekur flota hópferðabifreiða, bílaleigu o.fl.
SamgöngurStrætó þjónustar um 67% af
íbúum á Íslandi. SjávarútvegurFyrirtækið rekur
landvinnslu í Þýsklandi. |
Icelandair flugþjónustudeild notar Maintx viðhaldskerfið
Flugþjónustudeild Icelandair (Ground Service) hefur valið að nota Maintx viðhaldsstjórnunarkerfið til þess að stýra viðhaldi og varahlutalager vegna tækja og búnaðar sem fylgir starfseminni.
Notkunin felur m.a. í sér að búið er að tengja og samþætta Maintx og skynjara í tækjunum í þeim tilgangi að auka fyrirbyggjandi viðhald og rekstraröryggi með meiri sjálfvirkni. |
Að öllu jöfnu er tiltölulega auðvelt að tengja og samþætta Maintx við ýmsan hugbúnað svo sem eftirlitskerfi, mælitæki og viðskiptahugbúnað. Við bjóðum ýmsar lausnir til þess að tengja Maintx við mismunandi kerfi/tæki.
|