Lykilþættir eignastjórnunar
Með Maintx eru eignir þinar ávallt aðgengilegar í áreiðanlegu ástandi og tilbúnar til notkunar.
Eignir stigveldisröðunÞetta er afar mikilvægur þáttur í hugbúnaðinum þar sem hann á skilvirkan og auðveldan hátt veitir þér möguleikann á að halda utan um og skoða allar efnislegar eignir þínar.
Hér færð þú ítarlegar upplýsingar um allar eignir og tengd tæki. Þú getur stjórnað skipulagi á þínum eignum í Maintx með því að skilgreina sjálfur þína eigin uppsetningu í stigveldinu. |
Skjöl, myndir og teikningarÍ Maintx getur þú vistað teikningar, sem og önnur tæknileg gögn, svo sem skjöl, myndir eða annað efni, sem þú getur nálgast á auðveldan og þægilegan hátt.
Unnt er að tengja skjal við hvaða gögn sem er, svo sem vélar, varahluti, fyrirmæli og annað. Þú getur vistað skjöl beint í gagnagrunninum, svo að allir notendur geti nálgast þau. |
Notaðu Maintx appið til að skoða verk eftir eignum á vettvangi o.fl.!
Maintx Express appið er ný og þægileg snjalltækjalausn til notkunar hvar sem er og hvenær sem er.
|
Appið er sjálfstæð viðbót við Maintx viðhaldskerfið, og nýtir sér eiginleika þess fyrir úrlausn verkefna.
|
Appið einfalt í notkun og auðveldar viðhaldsmönnum að afkasta meira. Lausnin virkar líka án nettengingar.
|