Auðvelt að skrá bilanir á vettvangi
Gerðu hverjum sem er kleift að senda viðhaldsbeiðni beint í Maintx aðalkerfið úr snjalltæki.
Senda beiðni úr símanum í MaintxNotaðu appið til þess að velja eign/tæki af fyrirfram skilgreindum lista. Veldu staðlaða vandamálalýsingu af lista eða skrifaðu eigin texta. Sendu með ljósmyndir eða myndbönd ef með þarf. Sendu svo viðhaldsbeiðnina úr símanum beint í Maintx viðhaldskerfið.
|
Úrvinnslan á beiðni í MaintxÞegar viðhaldsbeiðnin er komin frá appinu í Maintx viðhaldskerfið er unnt að úthluta henni sjálfvirkt eða handvirkt á rétta aðilann til þess að leysa málið eða velja starfsmann til þess að framkvæma verkið og loka því í samræmi við verklýsingu.
|
Mikill ávinningur af appinu vegna viðhaldsbeiðna
Auðvelt að skrá bilanirAuðveldaðu öllum starfsmönnum að skrá bilanir og senda beint í viðhaldskerfið.
Veittu viðhaldsstarfsmönnum sem og öðrum starfsmönnum möguleika á að senda tilkynningu um bilun beint í Maintx viðhaldskerfið með appinu. |
|
Fyrirkomulagið gagnvart notendum og kerfinu
Fyrirkomulagið hjá sendanda beiðninnar:
1. Notandi opnar appið með sínu auðkenni 2. Hann velur bilaða tækið af eignalistanum 3. Hann skráir athugasemdir og sendir myndir/skjöl með 4. Beiðnin send og fer á sérstakt verkyfirlit í Maintx. |
Fyrirkomulagið í Maintx kerfinu:
1. Tilkynning fer á sérstakt verkyfirlit 2. Tilkynningu breytt í verkbeiðni (hægt að gera sjálfvirkt) 3. Verkbeiðnin fer í venjulegt vinnsluferli. |