Við erum mjög ánægð að kynna að Slysavarnafélagið Landsbjörg, hefur valið að innleiða Maintx viðhaldsstjórnunarkerfið. Til að byrja með er áherslan á viðhald tækja vegna sjóbjörgunar en stefnt er að því að nota hugbúnaðinn fyrir öll tæki félagsins þegar fram líður.
Hér höfum við tekið saman 3 lykilskjámyndir úr kerfinu með stuttum skýringum sem á einfaldan og skýran hátt sýna þann áþreifanlega árangur sem unnt að ná með Maintx viðhaldsstjórnunarkerfinu strax eftir að það er tekið í notkun: 1 Eignaskrá og fyrirliggjandi verkbeiðnir
2 Þín verk, þ.e. einungis verkbeiðnir sem tilheyra þér
3 ViðhaldssagaHér safnast sjálfvirkt upplýsingar um allar verkbeiðnir sem lokið er við. Hægt er að sía gögnir eftir ýmsum forsendum og færa í úrvinnsluforrit eins og t.d. Excel, Qlik View og Cognos. Ávinningurinn er strax áþreifanlegur í formi þess að stjórnendur hafa alltaf aðgang að afgreiddum verkbeiðnum og viðhaldssögu eigna og geta unnið úr þessum gögnum.
|
Maintsoft teymiðFylgstu með nýju efni um viðhaldsstjórnun, uppfærslum á Maintx og mörgu fleira. Eldra efni
April 2022
|